MENU
Geta - gæðastarf í skólum
Stefna Getu
Stefna Getu er að mæta þörfum viðskiptavina með því að standa fyrir góðri þjónustu með faglegum, hagkvæmum og öruggum hætti.
Stöðugar umbætur, flæði ferla og lífsferilshugsun liggja til grundvallar í allri starfseminni.
Virðisauki og virðing
Tilgangur, markmið og heilindi
Geta vinnur út frá þeirri hugmyndafræði að vandað skólastarf sé hornsteinn samfélagsins.
Til þess að skólar séu sem best í stakk búnir til þess að sinna flóknum verkefnum sínum er vönduð þjónusta og aðstoð við stjórnun skólanna er öllu samfélaginu mikilvægt.
Markmið Getu er að vera þjónandi jafnt og leiðandi á sviði skólaþróunar.
Geta hefur skýra sýn á hlutverk sitt og ábyrgð gagnvart sveitarfélögum, skólum, starfsfólki skóla, nemendum og foreldrum þeirra, sem og á hlutverk sitt í samfélaginu í heild.
Er að mæta þörfum viðskiptavina með því að standa fyrir góðri þjónustu með faglegum, hagkvæmum og öruggum hætti.
Stöðugar umbætur, flæði ferla og lífsferilshugsun liggja til grundvallar í allri starfseminni. Sjá meira
Gæðastefna
01
Geta er fyrirtæki stundar rannsóknarvinnu/úttektarvinnu fyrir skólastofnanir og/eða sveitarfélög á sviði skólamála. Geta rekur einnig vefkerfi og vefsíðu, auk annarrar starfsemi sem hefur sambærilega stöðu. Þessa þjónustu selur Geta viðskiptavinum gegn greiðslu. Sjá meira.
02
tjórnkerfi upplýsingaöryggis hjá Geta nær til innri starfsemi fyrirtækisins og allrar þjónustu sem Geta veitir viðskiptavinum. Stjórnkerfið nær einnig til allra kerfa, hug- og vélbúnaðar í eigu Getu. Sjá meira.
Öryggisstefna
03