MENU
Geta - gæðastarf í skólum

Við erum
Geta -gæðastarf í skólum
Geta sérhæfir sig í þjónustu á sviði gæðastarfs í skólum með því að bjóða upp þjó úttekarþjónustu (ytra mat) annarsvegar og sérhannað vefkerfi (innra mats) kerfi fyrir skóla hinsvegar. Þá veitir Geta ýmsa ráðgjöf og þjónustu á sviði skólamála.

Geta -gæðastarf í skólum var stofnað árið 2021 af Önnu Gretu Ólafsdóttur. Hugmyndin með Getu var fyrst um sinn að sinna ytra mati og úttekarþjónustu fyrir skóla og sveitarfélög. Síðla árs 2021 fór að kvikna sú hugmynd að það væri nauðsynlegt að einfalda innra mats ferlið fyrir skóla og að það væri jafnvel hægt að gera það að einum af árangursríkustu leiðum til þess að bæta skólastarf. Árið 2022 fór í hönnun og þróun kerfisins og haustið 2023 kom út prufuútgáfa af kerfinu. Í lok árs 2023 kom út ný útgáfa af kerfinu og um 70 skólar óskuðu eftir prufuáskrift af kerfinu.
Sérfræðiþjónusta Getu þjónustar skóla og sveitarfélög um land allt og hjá Getu starfa ýmsir sérfræðingar í verktöku í smærri og stærri verkefnum.
Sagan okkar

Stofnandi
Anna Greta
Eigandi og framkvæmdarstjóri
CEO
Eigandi og framkvæmdarstjóri Getu, leikskólastjóri, fyrrum skólastjóri
MA í menningarstjórnun, kennari,
BS.c í íþrótta- og heilsufræði

Hdl. Aðalheiður Helgadóttir
Lögfræðingur og
persónuverndarfulltrúi
Klara Guðbrandsdóttir
Sérfræðingur grunnskólastig
Náms- og starfsráðgjafi
Solveig Ólöf Magnúsdóttir
Sérfræðingur grunnskólastig
Kennsluráðgjöf
Kirstín Lára Halldórsdóttir
Talmeinafræðingur
Eyrún Bjarnadóttir
Sérfræðingur leikskólastig
Kennsluráðgjöf, Þroskaþjálfun
Jóhanna Margrét Eðvaldsdóttir
Prófarkalestur
Kristín Ósk Ómarsdóttir
Sérfræðingur leikskólastig,
Kennsluráðgjöf, félagsráðgjöf
Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir
Sérfræðingur geðheilbrigðismál 0-5 ára barna, fjölskyldumeðferðarfræðingur
.
..